Hraðallinn

Vitvélastofnun Íslands ses tekur við áskorunum úr atvinnuveginum, greinir þær og skoðar möguleika að bregðast við þeim þannig að sprotafyrirtæki geti komist fyrr áfram á þeirri braut sem þau marka sér. Starfsfólk stofnunarinnar hefur gífurlega reynslu í umsóknum í samkeppnissjóði, t.d. Tækniþróunarsjóð, og sjóði Evrópusambandsins, í skrifum viðskiptaáætlana, í gerð kostnaðaráætlana, og 
verkefnastjórnun.

Catalyzing innovation and high-technology research in Iceland