Hraðallinn

Testimonials

„Sprotafyrirtækið SuitMe framleiðir hugbúnað til að hjálpa fólki að kaupa föt á netinu. Þar er framleitt snjallsímaforrit sem mælir líkama notandans með myndavélinni á símanum og notar málin til að mæla með fatamerkjum og stærðum. Snjallsímaforritið gerir notandanum jarfnvel mögulegt að láta sérsauma föt á sig. Hugbúnaðurinn sem SuitMe þróar byggir á háþróuðum tölvusjónar- og vitvéla algrímum, svo samstarfið með Vitvélastofnun er mjög mikilvægt.”

/„Samstarf við Vitvélastofnun í gegnum Hátæknihraðalinn flýtir ekki einungis fyrir þróun nýjustu afurða Svarma heldur eykur einnig trúverðugleika á þeirri þróunarvinnu þar sem fremstu sérfræðingar heims á hinum ýmsum sviðum gervigreindar leggja mat sitt á verkefnið“

Catalyzing innovation and high-technology research in Iceland