Mint Solutions panta gervigreind og kaffi í Hátæknihraðlinum

IMG_5170
Áslaug fundar með sérfræðingum IIIM og CADIA.

Árið 2009 fóru nokkrir íslenskir nemar í MIT af stað með verkefni sem átti að ráðast gegn þekktu vandamáli í spítalarekstri sem þó var lítið talað um. Talið er að um að allt að fjórðungur lyfjagjafa á sjúkrahúsum og hjúkrunarheimilum séu rangar á einhvern hátt en erfitt hefur reynst að koma kerfisbundið í veg fyrir að slík mistök eigi sér stað.

Í dag reka þau fyrirtækið Mint Solutions sem framleiðir hátæknikerfið MedEye sem kemur í veg fyrir lyfjamistök með því að greina lyf við rúmstokk sjúklinga og gera hjúkrunarfræðingi viðvart ef þau passa ekki við ávísaða lyfjalista. Continue reading Mint Solutions panta gervigreind og kaffi í Hátæknihraðlinum

The Director of IIM talks about AI on Iceland’s national Radio

RÚV logoOn November 11 the respected program Víðsjá at the Icelandic National Broadcasting Service interviewed IIIMManaging Director and research scientist Kristinn R. Thórisson about IIIM, RU’s AI lab CADIA, and his work on strong AI for the past 7 years. The interview was conducted by Marteinn Sindri Jónsson. It starts on 16.28.

Catalyzing innovation and high-technology research in Iceland